Ađ venju flutti páfi jólakveđjur á 63 tungumálum, ţar á međal esperantó og latínu. Mannfjöldinn fagnađi páfa og hrópađi: Viva!

Lifiđ! úh, jei!

 

Ég fékk bćkur! Vó, rafrćnn óskarlisti, svona stutt fyrir jól, ég held ađ jólasveinninn er kominn međ ADSL tenging! Ég fékk ćđisleg grćnmetis uppskriftabók frá mávunum mínum, ferđabók međ frábćrum myndum og skemmtilegum sögum úr öllum heimshornum frá unnustanum og bók um Ísland og Fćreyja sem kom út 1889 frá foreldrum mínum. Einnig fékk ég geggjađar bók sem heitir "how to make stuff" og ţar eru útskýringar um hvernig mađur getur búiđ til og föndrađ alls konar fallegar hluti. Öll áhugmálin mín eru í ţessum bókum, alveg frábćrt. Einnig fékk ég bökunarpappír sem hćgt er ađ nota aftur og aftur, slćđu, sokkar, innikerti, útikerti, mjög fallegar eyrnalokka úr silfri međ demöntum á og flass á myndavélina mína. Amma sandi smákökur :-)

Saman fengum viđ kaffibolla, bökunarskeljar, hitabrúsa, kertastjaka og salt og piparkvörn. Ţetta eru frábćr jól! Ég vil ţakka öllum fyrir gjafirnar og vona ađ ég hef ekki gleymt neinum.

Lífiđ í friđi, Hvíliđ í ást!


mbl.is Viđurstyggileg hljóđ vopnanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband