ég er synt

Ég man að í fyrra var ég frekar fúl þar sem ég fékk enga bækur í jólagjöf. Ekki einu sinni dagbókina sem ég hafði fengið frá pabba í mörg ár í röð, Moleskin dagbók sem er mikill yndi og ég verð að eiga dagbók enda má maður gleyma það sem maður er búinn að skrifa niður og get ég ekki munað allt. Átti að kaupa mér hana sjálf, fáranlegt! Á undanförnum árum hef ég einnig fengið orðabækur, bækur um málfræði og dægurmál ásamt bækur um heimspeki og vísindi í jólagjöf þar sem það er mikilvægt fyrir mig að lesa mikið til að viðhalda málfarið mitt. Ég var frekar svekkt yfir þessu öllu saman.

Í ár langar mig enn meira í bækur! Fyrst og fremst á að bæta upp á þurrkunni frá því í fyrra, en meira virðist vera um skemmtilegra bækur, ég er að fara að vera kennari og er þess vegna enn mikilvægra að viðhalda móðurmálið enda málið sem ég ætla að fara að kenna. Síðast en ekki síst er ég komin í almennilegt jólafríi (ekki bara að njóta einhverja frídagar eins og í fyrra þegar ég var úti á atvinnumarkaðnum) og langar mig að kúra upp í sofann með góðri bók!


mbl.is Bókaflóðið í hámarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband