hvað varð um hamingjuna?

Því miður eru ekki margir nemendur af erlendum uppruna í mínum æfingaskóla eða hef ég ekki verið var við það. Það þarf að efla umræðuna og tel ég vera jákætt að þessi rannsókn var kynnt.

 Ég hef fengið meira upplýsingar um dvöl mína í Litháen og er að lesa mig til um þetta skemmtilegt land. Vilnius virðist ver alveg æðisleg borg, miðborgin er mjög falleg og gömul og við gistum á stúdentagörðum með 30 öðrum Erasmus nemum  - FJÖR!

http://www.inyourpocket.com/country/lithuania.html

 

Fyrsti skóladagurinn var ágætur. Fórum í skemmtilegan kynningaleik og fengum fullt af námsefni og einnig fór ég og keypti nokkra námsbækur.:

  • Sterk saman eftir Diane Gossen sem fjallar um viðhorf til aga og hegðunar barna og að skýr mörk skapa öryggi og traust og stýðja  þau lífsgildi og þá sannfæringu sem hver bekkur og allur skólinn setur saman í félagslegan sáttmála.
  • Samskipti kennara og nemenda eftir Dr. Thomas Gordon sem fjallar um leiðir til að laða fram það besta í börnum og unglingum svo að þau nái góðum árangri í námi og samskiptin verði auðveld og ánægjuleg.
  • Teaching and learning english in Iceland, greinasafn eftir birnu Arnbjörnsdóttur og Hafdís Ingvarsdóttur sem er ráðstefnurit tileinkuð Auði Torfadóttur
  • eina sem ég greið með þegar ég var að labba fram hjá henni, það er stórhættulegt að þurfa að standa í röð og vera eitthvað að skoða bækurnar sem maður kemur fram hjá:
  • Fast Food Nation eftir Eric Schlosser: This is the book that got everyone talking about what junk food is doing to us when it appeared in 2001, and was insrumental in making the burger chains change their ways. Whether visiting chemical plants that menufacture strawberry flavour or revealing what really lurks between the sesame-seed buns, this is a funny and terrifying account of our dangourous love affair with fast food.

Ég hef svo sem ekki farið á MacDonalds í 10 ár, kom í fyrsta skiptið við á BurgerKing í sumar þegar við vorum að flytja og fékk mér kjúklingasalat. Einnig fær ég mér ekki pítsu á þessum ýmsum stöðum hvort maður hækkar nú um eitt eða lækkar um tvö, ég fær í magann. Og ég er jafnsnögg að búa til pítsu heima hjá mér, úr speltmjöli með gráðost, sveppum, tómötum og fullt af klettasalati :-)

slow food is the new fast food.

 

Ó ég hlakka til Litháen! Ætla að kaupa mér kjól og sundföt fyrir ferðINA og einnig er selt eitthvað mjög áhugavert á götuhornunum, Zeppelinás heitir þetta, svona Pirrog dæmi, lítið deighorn fyllt með lambakjöti, osti, sveppum eða jafnvel eplum! nammi namm

Nemendafélagið er að funda í kvöld, endilega fylgist með á www.samfelagid.hi.is


mbl.is Unglingum af erlendum uppruna líður verr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Dóra

Korinna. Bókin eftir Hafdísi og Birnu er ekki í minningu Auðar þar sem að hún er enn lifandi. Hún er tileinkuð Auði vegna alls þess sem að hún hefur gert fyrir enskukennslu á Islandi. Bara svo að þú hafir þetta nú á hreinu...

Sigrún Dóra, 15.1.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Korinna Bauer

Takk fyrir þetta! Ég er búin að breyta þessu

Korinna Bauer, 18.1.2008 kl. 12:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband