7.11.2007 | 09:46
að mæta rúm 30 einstaklingum
Í náminu mínu hefur verið talsvert umræða um hvernig maður á eftir að mæta 30 einstaklingum með ólíkum væntingum, þörfum og bakgrunni sem best og hvað nýtískulega hugtakið ,,einstaklingsmiðað nám" felur í sér.
Einnig hef ég fengið upplýsingar um að forelda væru að fela eða segja ekki frá svonefndri greiningu baranna sína þegar þau byrja í framhaldsskólum þar sem það er engin skylda um að veita skólanum samskonar upplýsingum. Ábendingin mín um að það ætta að ítreka mikilvægi þessara upplýsingar um námsöruggleika og fleira til skólans til að geta veitt ofannefndan einstaklingsmiðaðan nám var tekin hissa og stimplað sem afleitt hugmynd af kennaranema sem veit ekki hvernig hjólið snýst.
Í Bogaholtsskóla starfa tveir náms- og starfsráðgjafa, einn díslexíuráðgjafi og einn forvarnafulltrúi sem nemendur geta leitað til. Enginn þeirra veiti ráðgjöf fyrir kennara eða biður upp á námskeið tengt þessu efni innan skólans. Ekki er þörf að benda á hvernig sú hugmynd mín um auðnakennarafræðslu var tekin en stundum er erfitt að vera ung og vitlaus
Hrökklast úr námi vegna lesblindu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.