Færsluflokkur: Bloggar
16.10.2008 | 14:24
Ekki allir
Ég átti skemmtilegan dag í skólanum í dag. Samræmduprófin og mikil spenna í loftinu! Það var frekar merkilegt að finna fyrir þessari stemmningu án þess að vera í prófunum sjálf. Og ekki einu sinni viðstaddur. 2 nemendur sem ég er búin að vera vinna með þurftu ekki að fara í samræmduprófin þar sem þau eru af erlendum uppruna og komu til Íslands fyrir ári síðan. Annar strákur sem er hálf íslenskur fékk einnig undanþágu og áttum við góða stundir á bókasafninu. Skoðuðum bækur, lásum sögur, lituðum, reiknuðum og skrifuðum. Við boðuðum nesti okkar, fórum út að leika og spjölluðum saman og borðuðum hádegismat. Allir stóðu prófinu.
Talað hefur verið um prófin sem könnun. Hversu vel gengur kennaranum að kenna (íslensku og stærðfræði) og hvernig er skólinn að standa sig. Mér er alveg sama hvað þetta heitir, ég hef tekið PRÓF á facebook sem hét: What kind og teacher are you? Svo er nú meira rugglið að fara að kalla þetta könnunarpróf. Hvaða máli skiptir heitið ef dæmið er óbreytt?
Samt ætla ég ekki að væla, nemendunum finnst þetta gaman og mér er boðið í gleðju-hádegisverð með 7. bekk á morgun! Júbbí!
Könnunarpróf í grunnskólum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.9.2008 | 13:38
Græn Aðgerð
- Ein leið til að bæta skaðann er að spara bensín og taka strætó eða hjólið þegar þess er kostur í stað þess að láta skutla ykkur eða keyra. Þetta á sérstaklega við um stutta vegalengðir. Um morgnana tekur jafnlangan tíma að labba óg keyra frá HÍ til Vesturbæjarskólans.
- Með því að draga úr bílnotkun getið þið minnkað mengun og þar með hættu á súru regni. Í Svíþjóð eru u.þ.b. 4000 vötn algjörlega fiskvana og um 2000 vötn í viðbót eiga sömu örlög í vændum. Súrt regn er sökudólgurinn.
- Auðvelt er að spara vatn. farið í sturtu (30lítrar) frekar en karbað (80 lítrar) og skrúfið fyrir vatnið á meðan þið burstið tennurnar.
- Verið á varðbergi gagnvart ofnotkun umbúða eins og plastpoka innan í stærri plastpoka. Notið plastpoka aftur og aftur eða notið taupoka ef hægt er. Safnið gleri, pappírsvörum, áldósum, flöskum og fernum og komið þeim í endurvinnslu. Verið samviskusöm!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 10:53
meira um stærðfræði
Counting: Teldu hlutirnir í kassanum og skrifaðu tölustafurinn á línuna.
Counting and Taillis:Skrifaðu hversu margir mismunandi hluti eru á myndinni (nokkrar kisur, hundar, hestar, kýr og ær sem dæmi). Teldu saman og skrifaðu heildartölunni.
Visual Addition, Visual Subtraction.
Comparing Groups: Teiknaði hring um kassann með flestum hlutum í.
Identifying Differences: Teiknaðu hring um hlutinn sem passar ekki í hópinn. (frekar áhættusamt orðalag að mínu mati, á eftir að endurskoða)
Pattern Recognition: Teiknaðu hlut sem er næstur í röðinni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 10:49
meira um orð
Ekki má gleyma hversu gagnlegt það er að búa til orðaleit (e. word search) þar sem nemendur eiga að finna ákveðin orð, helst skipt eftir þemu. Á þann hátt má bæta orðaforðan til muna. Ég prófaði þetta heima og lærði Hjalti mörg þýskt orð á þann hátt en þemað var ávaxtakarfa. Í æfingarkennslunni notaði ég svona meira að segja til prófs en allir nemendur gátu leyst verkefnið og fengu fullt stig
líkaminn minn: litaðu augun eftir fyrirmælum (blá, græn, brún, gul, brún, appelsínugulur, fjólublá, svart, blá)
Hvar liggja tilfinngana mína? litaðu svæðin sem þú heyrir með blá, svæðin sem þú serð með rauð, sem þú finnur lykt með fjólublá, sem þú finnur bragð með græn og sem þú finnur snertingu með gul.
Hvað gæti þetta verið? Orðagátur og að neðan pláss til að teikna.
Semantic mapping can be used for teaching a new concept or for reviewing a chapter in a science textbook. Select a chapter and make notes on the major topics and points including vocabulary terms. Place the chapter topic in the central box that begins the map and draw lines to additional boxes for main topics and key concepts. You can add details about each topic and vocabulary terms in the boxes. Use this to introduce the topic to your class or to review the important topics. You can save the maps and use them for any topics that you cover year after year. This works great for science when trying to develop hard concepts. It also helps you internalize the knowledge more effectively.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 10:37
Spelling and work with texts
Circle all the words that are spelled correctly.
Fill in the missing letter to complete the word.
Give your students answer keys to let them correct their work themselves.
Worksheets: Work with texts: (1) Write a paragraph about TEXT using the words from the word box below. (10 orð)
(2) Write the italicized words in the corresponding columns below. (eitt atkvæði, tvö atkvæði, þrjú atkvæði, fjögur atkvæði)
(3) Write a haiku about TEXT. Many haikus have three lines with the first and third lines having five syllables and the second line having seven syllables.
Gott ráð: I use this to practice spelling. I have the students get in a circle. I say a word, e.g. pie. The first person I pick says the word. The next 3 people spell it. The 4th person adds a word to make a two-word phrase that incorporates the original word, e.g. apple pie. The 5th person starts with a new word. If a student misspells the word, he or she has to sit down.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 10:17
Laura Becker: 7th Grade Math Teacher, Salisbury Middle School
I have two laminated weekly calendars up in the back of my room. I place a brief description of what was done in class for each period for each day of the week including any class or homework assignments. One calendar is for the current week and the other is for the previous week. Students that are absent no longer have to ask me, "What did I miss?" They just look at the calendar and find their missing assignments. Any worksheets needed are placed in a "Make-up Work Folder" near the calendars. My 7th graders are responsible for getting and submitting their own make-up work. This really makes life less difficult for me.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2008 | 16:18
Rules...or better: ideas
#1: Do not make any assumptions about a child´s cultural or linguistic background withut getting further information.
#2: Decide what inforation is important to know.
Basic demographic information, linguistic practices in and outside of the home and relevant cultural practices.
#3: Plam how to get this information.
#4: Think about using a variety of ways to get tis information.
face-to-face communication, written communications, communications that can be arranged in the parents' home language.
Please fill out as much as you can:
child´s name? father´s name? father´s country of origin? mother´s name? mothers country of origin? what name do you use for your child? how did you decide to give you child this name? does this name have a particular meaning or translation? where was your child born? where else has your child lived and when? how long has your family lived in Iceland? what language or languages do you use to talk to your child? father? mother? do you speak other languages? who else does your child spend time with besides you? please estimate how many icelandic word your child knows? do you belong to a particular religious grou? list the food that your child likes? list the food that your child does not like? what does your child usually eat with: fingers, chopsticks, fork and knife, spoon? how does your child let yu know she or he needs to use the toilet?
Please complete:
When my child is with a group of children, i would expect my child to...
When my child needs help from an adult, i would expect my child to...
If my child is misbehaving in class, i would expect the teacher to...
The most important thing my child can learn in class this year would be...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 14:15
ég á heima á Íslandi
Fólk er enn og aftur að spyrja mig hvaðan ég væri. Hvaðan er ég? Hvaðan kom ég og hvert mun ég fara? Ég tók sexuna við Lækjartorg og er á leiðinni upp í Spöng. Ég býr í Grafarvogi. Ég vil ekki vera ruddaleg þegar ég svara spurningunni en mig langar ekki að svara henni. Ég fæddist ekki þar sem ég býr núna. Vinkona mín fæddist á Egilsstöðum en átti heima í Reykjavík og er að flytja til Akureyrar. Mig langar að búa mér til sögu, ljúga að ég hefði átt heima í útlöndum, unnið sem sjálfboðaliði í Namibíu eða að mér var rænt sem ungabarn. Hvað ertu búin að búa hérna lengi? Þú talar góða íslensku. Hefur fólk ekkert áhugavert að tala um? Bensínverðið, kreppan, ísbirnir?
ég las grein á www.derstandard.at að maður er að dreifa hugann þegar maður borðar smákökur og fer að hugsa um annað en eigin dauða. Einhver háskóli í BNA sem fann þetta út.
Ég fékk Kitchen Aid hrærivél í brúðkaupsgjöf - mig langar ekki að deyja strax.
Mjúkar súkkulaðitoppar: 2b hveiti, 2tsk kakó, 1b smjör, 6 msk hrásykur - 150° í 10 mínútur
Hafrakex: 2b mulið haframjöl, 1b speltmjöl eða heilhveiti, 1/2b hunang, 1b mjólk, 4 msk olía - 180° 15mínútur
9% Austurríkismanna borðar ís oftar en einu sinni á dag en ég er á leiðinni þangað en vil svo heppilega til að ég fær gisting og mat ókeypis þar sem ég er ekki einu sinni fátækur námsmaður eins og stendur, ég er bara fátæk. Eða nei, rík. Af ást og gleði :-D
Bloggar | Breytt 30.6.2008 kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2008 | 17:01
gullmólar
Ein ástæða að mér finnst gaman í strætó er að ungmenni taka strætó og mér finnst gaman að hlusta á ungmenni tala saman.
U1: Í hvaða skóla ferðu?
U2: Ég veit það ekki, ég fell.
U1: Í öllu?
U2: Nei, í íslensku. En pabbi minn er svo valdamikill að ég kemst örugglega inn í einhvern skóla.
hahahaha, mér finnst þetta svo fyndið!
Einnig sá ég unga konu með 2 lítil börn, eitt af þeim var í kerru. Mamman talaði með þeim á táknmáli. Ég man ekki eftir að hafa seð svo glöð, stillt og prúð börn! Þau töluðu saman, skemmtu sér og náðu einstaklega vel saman. Það var yndið eitt að fá að fylgjast með þessari fjölskyldu sem náði saman og var einlæg en var ekkert að flýta sér í því sem hún gerði né var með látum gagnvart hvort öðru eins og maður sér svo oft. Þetta var bara til fyrirmyndar!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2008 | 12:46
safn
ég er í frí en ég reyni að vera dugleg hér heima og undirbúa haustið. Ætla að setja nokkra hugmyndir tengt kennslu hérna inn þar sem mér finnst gott að eiga allt á einum stað. Veit ekki alveg hvort þetta er góð hugmynd en ég veit ekki hverni ég ætti að gera þetta betur.
"Use the last five minutes of a lesson to get your students to tell you what they learned as a result of the lesson. A large chart in front of the room is a great way to poll students' responses so that all can benefit. Students can copy what you write on the chart during free time or while you are recording the responses. You can leave the chart up for the remainder of the day, or tear off the sheet and tape it somewhere in the classroom for students to access during the day. It also serves as a great reminder. You can then save it and refer to it during review. This is also can be done with a PowerPoint presentation if you have the technology available."
Þegar ég var í Litháen í vetur fannst mér alveg æðislegt að í öllum kennslustofum voru pottablóm. Þess má geta að um menntaskóli var að ræða. Þar sem ég hef verið svolítið óheppin við pottablóm og þar sem ég stýð einnig hugmynda að ef nemanda geta gert það af hverju ætti ég að gera það þá langar mig að leyfa þeim að rækta blóm í stofunni okkar. Ég held að það gæti verið mjög skemmtilegt verkefni. Ég er farin að hlakka mikið til að byrja að kenna.
"Every spring I have my students grow small plants in my classroom. I provide students with all the needed materials (seeds, soil, cups or pots, etc.). We have a contest to see which group of students can grow the largest plant. I give students 15 minutes at the beginning and end of the school day to care for their plants.
I usually start this activity 30 days prior to starting my plant unit as a discovery lesson. It really helps to engage them in the unit.
One thing that I have learned is to make sure to schedule this activity when you do not have long breaks off from school."
www.teachnology.com
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)