16.6.2008 | 12:46
safn
ég er í frí en ég reyni að vera dugleg hér heima og undirbúa haustið. Ætla að setja nokkra hugmyndir tengt kennslu hérna inn þar sem mér finnst gott að eiga allt á einum stað. Veit ekki alveg hvort þetta er góð hugmynd en ég veit ekki hverni ég ætti að gera þetta betur.
"Use the last five minutes of a lesson to get your students to tell you what they learned as a result of the lesson. A large chart in front of the room is a great way to poll students' responses so that all can benefit. Students can copy what you write on the chart during free time or while you are recording the responses. You can leave the chart up for the remainder of the day, or tear off the sheet and tape it somewhere in the classroom for students to access during the day. It also serves as a great reminder. You can then save it and refer to it during review. This is also can be done with a PowerPoint presentation if you have the technology available."
Þegar ég var í Litháen í vetur fannst mér alveg æðislegt að í öllum kennslustofum voru pottablóm. Þess má geta að um menntaskóli var að ræða. Þar sem ég hef verið svolítið óheppin við pottablóm og þar sem ég stýð einnig hugmynda að ef nemanda geta gert það af hverju ætti ég að gera það þá langar mig að leyfa þeim að rækta blóm í stofunni okkar. Ég held að það gæti verið mjög skemmtilegt verkefni. Ég er farin að hlakka mikið til að byrja að kenna.
"Every spring I have my students grow small plants in my classroom. I provide students with all the needed materials (seeds, soil, cups or pots, etc.). We have a contest to see which group of students can grow the largest plant. I give students 15 minutes at the beginning and end of the school day to care for their plants.
I usually start this activity 30 days prior to starting my plant unit as a discovery lesson. It really helps to engage them in the unit.
One thing that I have learned is to make sure to schedule this activity when you do not have long breaks off from school."
www.teachnology.com
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.