20.9.2007 | 20:17
Ný umræða
Ég er í tölvuverstíma og aðeins búin að læra um html og er farin að leika mér á Front Page
Þetta er svolítið skemmtilegt, ég held ég gæti alveg týnt mér í þessu enda finnst mér ótrúlega gaman að leika mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)