ég á heima á Íslandi

Fólk er enn og aftur að spyrja mig hvaðan ég væri. Hvaðan er ég? Hvaðan kom ég og hvert mun ég fara? Ég tók sexuna við Lækjartorg og er á leiðinni upp í Spöng. Ég býr í Grafarvogi. Ég vil ekki vera ruddaleg þegar ég svara spurningunni en mig langar ekki að svara henni. Ég fæddist ekki þar sem ég býr núna. Vinkona mín fæddist á Egilsstöðum en átti heima í Reykjavík og er að flytja til Akureyrar. Mig langar að búa mér til sögu, ljúga að ég hefði átt heima í útlöndum, unnið sem  sjálfboðaliði í Namibíu eða að mér var rænt sem ungabarn. Hvað ertu búin að búa hérna lengi? Þú talar góða íslensku. Hefur fólk ekkert áhugavert að tala um? Bensínverðið, kreppan, ísbirnir?

ég las grein á www.derstandard.at að maður er að dreifa hugann þegar maður borðar smákökur og fer að hugsa um annað en eigin dauða. Einhver háskóli í BNA sem fann þetta út.

Ég fékk Kitchen Aid hrærivél í brúðkaupsgjöf - mig langar ekki að deyja strax.

Mjúkar súkkulaðitoppar: 2b hveiti, 2tsk kakó, 1b smjör, 6 msk hrásykur - 150° í 10 mínútur

Hafrakex: 2b mulið haframjöl,  1b speltmjöl eða heilhveiti, 1/2b hunang, 1b mjólk, 4 msk olía - 180° 15mínútur

9% Austurríkismanna borðar ís oftar en einu sinni á dag en ég er á leiðinni þangað en vil svo heppilega til að ég fær gisting og mat ókeypis þar sem ég er ekki einu sinni fátækur námsmaður eins og stendur, ég er bara fátæk. Eða nei, rík. Af ást og gleði :-D

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband